19. júní 2008
19. júní 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir maí 2008
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir maímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að stafrænar hraðamyndavélar sem settar voru upp á Suðurnesjum í lok maí mynduðu 101 hraðakstursbrot á aðeins nokkrum dögum.
Skýrsluna má nálgast hér.