16. júlí 2008
16. júlí 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir júní 2008
Afbrotatölfræði fyrir júnímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda rána fyrstu 6 mánuði ársins, brot gegn valdstjórninni og brot þar sem ökumaður er tekinn fyrir að vera undir áhrifum ávana- eða fíkniefna. Einnig má finna mynd sem sýnir fjölda hraðakstursbrota sem hraðamyndavélar skráðu frá janúar til júní 2008.
Skýrsluna má nálgast hér.
Skýrsluna má nálgast hér.