Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. september 2009

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir ágúst 2009

Afbrotatölfræði fyrir ágúst hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota.

Samkvæmt bráðabirgðatölum er fjöldi innbrota á fyrstu 8 mánuðum ársins 2.457. Þetta jafngildir rúmlega 300 brotum á mánuði eða um 10 brotum á dag.

Skýrsluna má nálgast hér.