Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. mars 2006

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatölfræði lögreglunnar í Kópavogi fyrir árið 2005

Lögreglan í Kópavogi hefur gefið út skýrslu sem inniheldur afbrotatölfræði fyrir árið 2005 og stefnumörkun fyrir árið 2006. Þar kemur m.a. fram að innbrotum í umdæminu fækkaði um 36% milli ára, þjófnuðum fækkaði um 21% og eignaspjöllum fækkaði um 28,5%. Sjá nánar hér.