16. nóvember 2007
16. nóvember 2007
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatölfræði í október
Afbrotatölfræði fyrir októbermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda kynferðisbrota fyrstu tíu mánuði áranna 2005 til 2007 og á hvaða vettvangi tilkynnt kynferðisbrot eiga sér stað.