18. desember 2007
18. desember 2007
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatölfræði í nóvember
Afbrotatölfræði fyrir nóvembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá fjölda brota vegna vanrækslu á bílbeltanotkun, vegna ölvunaraksturs og fíkniefnaaksturs fyrstu ellefu mánuði ársins 2007. Einnig hvernig hraði ökutækja sem lögreglan stöðvar, þar sem hámarkshraði er 90 km./klst., virðist hafa minnkað á árinu.
Skýrsluna má nálgast hér.