Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. febrúar 2008

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatölfræði í janúar 2008

Afbrotatölfræði fyrir janúarmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að hegningarlaga- og fíkniefnabrot voru færri í janúar 2008 en 2007. Um 1.700 hraðakstursbrot voru skráð í lögreglukerfið í janúar og voru hlutfallslega flestir ökumenn karlar, eða 80%.

Skýrsluna má nálgast hér