21. maí 2008
21. maí 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatölfræði í apríl 2008
Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að tæp 60% líkamsárása í apríl voru framdar á nóttunni, flest hraðakstursbrot að degi til, milli hádegis og sex síðdegis en eignaspjöll dreifðust frekar jafnt yfir sólarhringinn.
Skýrsluna má nálgast hér