Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

27. desember 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatíðindi – Skráð brot á jóladag fleiri í ár en í fyrra, færri á aðfangadag.

Þegar fjöldi brota* sem skráð eru hjá lögreglu á aðfangadag og jóladag er skoðaður má sjá að t.d. í samanburði við síðasta daginn fyrir jól, Þorláksmessu eru brotin talsvert færri.Frá árinu 2005 hefur fjöldi brota á aðfangadag og jóladag samanlagt verið á bilinu 24-53 brot sem samsvarar fjölda brota á Þorláksmessudag. Í ár voru flest brot á aðfangadag þjófnaðir en á jóladag voru brotin af ýmsum toga.

*Brotin sem um ræðir eru öll brot nema umferðarlagabrot.

Afbrotatíðindin í heild sinni má nálgast hér