Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. apríl 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra – mars 2011

Afbrotatíðindi fyrir marsmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að á árunum 2006-2010 voru 3.331 innbrot í bíla eða 666 að meðaltali á ári.

Skýrsluna má nálgast hér.