15. júlí 2011
15. júlí 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra – júní 2011
Afbrotatíðindi fyrir júnímánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Fjöldi nauðgana sem tilkynntar voru til lögreglu árin 2008, 2009 og 2010 voru alls 289. Svipaður fjöldi nauðgana er tilkynntur á hverju ári eða um og yfir 95 á ári.
Skýrsluna má nálgast hér.