16. ágúst 2011
16. ágúst 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra-júlí 2011
Frá árinu 2009 til 2011 var heildarfjöldi, bæði minniháttar og meiriháttar líkamsárása, fyrsta hálfa árið 1.615 talsins. Stærsti hluti líkamsárása flokkast undir minniháttar eða 80%.
Skýrsluna má nálgast hér