Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. júlí 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir júní

Í afbrotatíðindum fyrir júnímánuð kemur fram að hegningarlagabrot voru færri í júní heldur en í maí og það sama á við um auðgunarbrot. Brot gegn vopnalögum síðustu mánuði eru tekin saman og þar kemur fram að það sem af er árinu voru flest slík brot skráð í apríl eða 35. Árið 2014 hafa verið skráð að meðaltali 27 brot gegn vopnalögum á mánuði miðað við 29 brot á mánuði í fyrra.

Afbrotatíðindin í heild sinni má sjá hér.