18. mars 2011
18. mars 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra – febrúar 2011
Afbrotatíðindi fyrir febrúarmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá fjölda hegningarlagabrota í febrúar. Einnig kemur þar fram að það sem af er þessu ári hefur verið lagt hald á um 12,5 kg af maríhúana, mest í febrúar. Þar vega tvö mál þyngst en um 8 kg fundust í geymsluhúsnæði í Kópavogi og um 1,6 kg við húsleit í íbúðarhúsnæði í Reykjavík.
Skýrsluna má nálgast hér.