19. maí 2011
19. maí 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra – apríl 2011
Afbrotatíðindi fyrir aprílmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Á árinu 2010 hafði lögreglan afskipti af 953 ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Af þeim reyndust 754 vera undir áhrifum.
Skýrsluna má nálgast hér.