18. júlí 2012
18. júlí 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fjöldi hraðakstursbrota sem stafrænar hraðamyndavélar skráðu, hefur fækkað milli áranna 2010 og 2011. Mest var fækkunin í febrúar.
Afbrotatíðindin í heild sinni má nálgast hér.