22. maí 2012
22. maí 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að það sem af er ári hafa fjögur lögregluembætti sinnt 90% hegningarlagabrota, nánar tiltekið lögregluembættið á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum, á Akureyri og á Selfossi.
Afbrotatíðindin í heild má nálgast hér.