Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. apríl 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Æfing á Seyðisfirði – Norræna

Æfing verður í dag á Seyðisfirði þar sem reynt verður á samskipti, viðbrögð, og samhæfingu Landhelgisgæslu, Smyril line, Neyðarlínu, björgunarsveita, Rauða krossins, Brunavarna á Austurlandi, Heilbrigðisþjónustu Austurlands (HSA), Seyðisfjarðarhafnar og lögreglu.

Meðal annars verður æfð rýming Norrænu með þyrlu og björgunarbátum. Æfingin hefst kl. 13:00 og stendur í tvær og hálfa klukkustund.

Beðist er velvirðingar á ónæði sem af henni kann að stafa.