18. september 2023
18. september 2023
Aðalfundur Hollvinasamtaka SAk
Aðalfundur Hollvinasamtaka SAk (Sjúkrahússins á Akureyri) verður haldinn miðvikudaginn 27. september nk. í Lionssalnum í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4.hæð. Fundurinn hefst kl. 17:00.
DAGSKRÁ
1. Venjulega aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Við hvetjum félagsmenn til að mæta. Kaffi og kleinur í boði og góður félagsskapur.
Tilvalið er fyrir nýja félagsmenn að mæta og skrá sig í samtökin.
Hollvinasamtök SAk