Fara beint í efnið

15. júní 2018

Viðurkenning á marklýsingu fyrir sérnám í barna- og unglingageðlækningum

Á fundi mats- og hæfisnefndar um starfsnám lækna þann 19. desember sl. var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti sérnám í barna- og unglingageðlæknisfræði sem gæti farið fram á barna- og unglingageðdeild kvenna- og barnasviðs og tengdum deildum Landspítalans.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Á fundi mats- og hæfisnefndar um starfsnám lækna þann 19. desember sl. var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti sérnám í barna- og unglingageðlæknisfræði sem gæti farið fram á barna- og unglingageðdeild kvenna- og barnasviðs og tengdum deildum Landspítalans.

Er það gert með tilvísan í 7., 8. og 15. gr. reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði þess að hljóta almennt lækninga- og sérfræðileyfi, auk þess starfsreglur mats- og hæfisnefndar  sem staðfestar voru af heilbrigðisráðherra 28. júní 2016.

Sjá nánar: