25. febrúar 2014
25. febrúar 2014
Útsending frá kynningar- og samráðsfundi fyrir lýsingu Landsskipulagsstefnu 2015-2026 í Iðnó í dag kl. 15.00
Kynningar- og samráðsfundur fyrir lýsingu Landsskipulagsstefnu 2015-2026 verður haldinn í Iðnó í dag kl. 15.00.
Dagskrá fundar
Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026
Kynning á lýsingu, umræður og fyrirspurnir
Hverjar eru þínar áherslur fyrir Landsskipulagsstefnu 2015-2026?
Samantekt hópavinnu
Hópavinna, umræður um áherslur
Hægt verður að fylgjast með kynningarhluta fundarins hér á vefnum.