Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. júní 2019

Þessi frétt er meira en árs gömul

Talnabrunnur fjallar um orkudrykkjaneyslu og mataræði Íslendinga - 5. tölublað 2019

Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum og þróun á mataræði landsmanna er til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis.

Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum og þróun á mataræði landsmanna er til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis.  Höfundar efnis eru Elva Gísladóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.