25. júní 2021
25. júní 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Óbreyttar reglur um sóttkví og einangrun
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að kröfur og leiðbeiningar um sóttkví og einangrun á landamærum og innanlands eru óbreyttar

Að gefnu tilefni skal það tekið fram að kröfur og leiðbeiningar um sóttkví og einangrun á landamærum og innanlands eru óbreyttar þrátt fyrir afléttingu á takmörkunum á opinberum sóttvarnaráðstöfunum innanlands sem taka gildi á miðnætti 25. júní 2021.
Sóttvarnalæknir