Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. mars 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nýtt eyðublað vegna umsóknar um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu

Nýtt umsóknareyðublað fyrir þá sem eru nú þegar með staðfestingu embættis landlæknis á rekstri og sækja um leyfi til að veita fjarheilbrigðisþjónustu.

Útbúið hefur verið nýtt eyðublað fyrir rekstraraðila í heilbrigðisþjónustu, sem hyggjast sækja um leyfi til fjarheilbrigðisþjónustu. 

Nýtt eyðublað má finna undir Rekstur heilbrigðisþjónustu.

Sjá einnig Spurt og svarað um fjarheilbrigðisþjónustu.

 embætti landlæknis