Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

2. júlí 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nýr Talnabrunnur kominn út - 6. tölublað 2021

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar hefur verið gefið út.

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar hefur verið gefið út. Að þessu sinni er fjallað um niðurstöður vöktunar á mataræði og hreyfingu árið 2020.

Höfundar efnis eru Gígja Gunnarsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Jón Óskar Guðlaugsson.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 15. árgangur. 6. tölublað. Júní 2021