1. febrúar 2021
1. febrúar 2021
Nýr Talnabrunnur kominn út - 1. tölublað 2021
Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um smitsjúkdóma og sýklalyfjanotkun árið 2020 á tímum COVID-19 faraldurs. Höfundar efnis eru Anna Margrét Halldórsdóttir, Hildigunnur Anna Hall og Védís Helga Eiríksdóttir.
Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um smitsjúkdóma og sýklalyfjanotkun árið 2020 á tímum COVID-19 faraldurs. Höfundar efnis eru Anna Margrét Halldórsdóttir, Hildigunnur Anna Hall og Védís Helga Eiríksdóttir.
Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.
Lesa nánar: Talnabrunnur, 15. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2021.