11. nóvember 2019
11. nóvember 2019
Nýr Talnabrunnur kominn út - 9. tölublað 2019
Fjallað er um um verkefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar The Health Equity Status Report initiative í nýjum Talnabrunni. Markmið þess er að auka skilning á orsökum heilsufarslegs ójöfnuðar og benda á leiðir til þess að ná fram meiri jöfnuði í heilsu.
Fjallað er um um verkefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar The Health Equity Status Report initiative í nýjum Talnabrunni. Markmið þess er að auka skilning á orsökum heilsufarslegs ójöfnuðar og benda á leiðir til þess að ná fram meiri jöfnuði í heilsu. Höfundur efnis er Sigríður Haraldsdóttir.
Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.
Lesa nánar: Talnabrunnur, 13. árgangur. 9. tölublað. Október 2019.