26. mars 2019
26. mars 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nýr Talnabrunnur fjallar um þungunarrof á Norðurlöndunum árið 2017 - 3. tölublað 2019
Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er fjallað um skýrsluna Þungunarrof á Norðurlöndum 2017 sem var nýlega gefin út af finnsku heilsu- og velferðarstofnuninni, THL.

Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er fjallað um skýrsluna Þungunarrof á Norðurlöndum 2017 sem var nýlega gefin út af finnsku heilsu- og velferðarstofnuninni, THL.
Greinarhöfundur og ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.