9. mars 2018
9. mars 2018
Metoo og börnin - morgunverðarfundur Náum áttum
Metoo og börnin, öryggi barna og ungmenna í tómstunda-, íþrótta- og æskulýðsstarfi er yfirskrift fundar Náum áttum 14. mars.
Metoo og börnin, öryggi barna og ungmenna í tómstunda-, íþrótta- og æskulýðsstarfi er yfirskrift næsta morgunverðarfundar fræðslu og forvarnahópsins Náum áttum.
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 14. mars kl. 08:15-10:00 á Grand hótel.
Framsöguerindi flytja Salvör Nordal, umboðsmaður barna, Hafdís Inga Helgud. Hinriksdóttir, M.A. í félagsráðgjöf og sálfræðingur og Ragnhildur Skúladóttir, sviðsstjóri þróunar-og fræðslusviðs ÍSÍ.
Sjá nánar dagskrá.
Skráning á fundinn.