Fara beint í efnið

2. desember 2021

Hraðpróf eða PCR til að finna Omíkron?

Rapid antigen test or PCR to find Omicron?

Landlæknir logo - Fréttamyndir

{English below}

Hraðpróf eða PCR til að finna Omíkron? Nýtt afbrigði af COVID-19 kórónuveirunni.

Hraðpróf eru einfaldari en PCR og flest hraðpróf leita aðeins að einu prótíni kórónuveirunnar SARS-CoV-2. Ef stökkbreytingar í því prótíni breyta lögun prótínsins er hætt við að hraðprófin hætti að nema veiruna. PCR próf sem notuð eru hér á landi leita að lágmarki að tveimur genum, einmitt til að draga úr hættu á að þau nemi ekki afbrigði með stökkbreytingar á lykilstöðum í þeim genum.

Til þess að vera sem öruggust með að finna þá sem eru veikir af COVID-19 er mjög mikilvægt að þeir sem hafa einkenni fari í PCR einkennasýnatöku en ekki í hraðpróf. Ekki er heldur mælt með sjálfsprófum.

Sóttvarnalæknir

Rapid antigen test or PCR to find Omicron? A new variant of the COVID-19 coronavirus.

Rapid tests are simpler than PCR and most rapid tests only look for one protein of the coronavirus SARS-CoV-2. If mutations in that protein change the shape of the protein, there is a chance that the rapid test will not detect the virus. PCR tests used in Iceland look for at least two genes, precisely to reduce the risk of not detecting variants with mutations at key sites in those genes.

In order to be as safe as possible in diagnosing those who are ill with COVID-19, it is extremely important that those with symptoms go for a PCR-test and not a rapid antigen test. Self-tests are also not recommended.

The Chief Epidemiologist