Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. janúar 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til lyfjaávísunar

Þann 1. janúar 2021 tók í gildi reglugerð nr. 871/2020 um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, um námskröfur og veitingu leyfa.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Þann 1. janúar 2021 tók í gildi reglugerð nr. 871/2020 um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, um námskröfur og veitingu leyfa. Reglugerðin veitir hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum heimild til að ávísa hormónalyfjum til getnaðarvarnar að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Nánar um skilyrðin má lesa í reglugerðinni.

Sjá nánar:

Leyfisveitingateymi