18. desember 2019
18. desember 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Gjöld vegna útgáfu starfsleyfa og vottorða hækka um áramótin
Hinn 1. janúar 2020 hækka gjöld vegna útgáfu starfsleyfa og vottorða í samræmi við ákvæði laga nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum.

Hinn 1. janúar 2020 hækka gjöld vegna útgáfu starfsleyfa og vottorða í samræmi við ákvæði laga nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum.
Frá og með 1. janúar 2020 er gjald fyrir útgáfu starfsleyfis 11.000 kr. og vottorðs 2.500 kr.