17. október 2019
17. október 2019
Fræðsluefni um höfuðhögg og heilahristing í íþróttum
Embætti landlæknis telur fulla ástæðu til að taka höfuðhögg í íþróttum alvarlega, bæði hvað varðar fyrirbyggjandi aðgerðir og viðbrögð ef atvik verða. Meðal annars hefur komið fram að brýnt er að auka þekkingu um þessi mál á meðal þjálfara, iðkenda, foreldra, heilbrigðisstarfsfólks og annarra sem að íþróttastarfi koma.
Embætti landlæknis telur fulla ástæðu til að taka höfuðhögg í íþróttum alvarlega, bæði hvað varðar fyrirbyggjandi aðgerðir og viðbrögð ef atvik verða. Meðal annars hefur komið fram að brýnt er að auka þekkingu um þessi mál á meðal þjálfara, iðkenda, foreldra, heilbrigðisstarfsfólks og annarra sem að íþróttastarfi koma.
Embætti landlæknis hvetur til þess að þessir aðilar nýti það fræðsluefni sem t.d. Landsspítali og íþróttahreyfingin gefa út, enda byggi það að á bestu þekkingu og reynslu á hverjum tíma. Ef atvik verða ættu viðbrögð án undantekningar að vera í samræmi við fyrirliggjandi leiðbeiningar þar um.
Dæmi um efni Landsspítala og íþróttahreyfingarinnar um höfuðhögg og heilahristing:
Dæmi um annað, tengt efni:
Gígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hreyfingar