Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. janúar 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Farsóttafréttir eru komnar út - janúar 2020

Í fyrstu útgáfu Farsóttafrétta á árinu 2020 er meðal annars fjallað um mislingatilfelli sem greindist í lok ársins 2019.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Í fyrstu útgáfu Farsóttafrétta á árinu 2020 er meðal annars fjallað um mislingatilfelli sem greindist í lok ársins 2019, bóluefniskaup, heildarnotkun sýklalyfja á árinu 2019, sýklalyfjaónæmi, viðbragðsáætlanir vegna atburða af völdum eiturefna, sýkla, geislunar, kjarnorku og sprengiefna.

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 13. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2020.