Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

26. febrúar 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Farsóttafréttir eru komnar út - febrúar 2021

Farið er yfir þróun faraldursins frá útgáfu síðasta fréttabréfs og samanburð við nágrannalönd okkar.

Farið er yfir þróun faraldursins frá útgáfu síðasta fréttabréfs og samanburð við nágrannalönd okkar. Einnig er fjallað um bólusetningar, ný afbrigði SARS-CoV-2 og óvenjulága tíðni inflúensu og annarra öndunarfærasjúkdóma á tímum COVID-19.

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 14. árgangur. 1. tölublað. Febrúar 2021.

Sóttvarnalæknir