Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

17. nóvember 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Farsóttafréttir eru komnar út - nóvember 2020

Farið er yfir þróun COVID-19 faraldursins og helstu sóttvarnaráðstafanir frá útgáfu síðasta fréttabréfs.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Farið er yfir þróun COVID-19 faraldursins og helstu sóttvarnaráðstafanir frá útgáfu síðasta fréttabréfs. Fjallað er um samanburð við Norðurlönd, farsóttarþreytu og tíðni annarra öndunarfærasýkinga. 

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 13. árgangur. 4. tölublað. Nóvember 2020.

Sóttvarnalæknir