Fara beint í efnið

18. mars 2019

Embætti landlæknis á afmæli í dag

Í dag eru 259 ár síðan Bjarni Pálsson var skipaður landlæknir með konungsúrskurði hinn 18. mars 1760 og veitingarbréfi dagsettu sama dag. Aðsetur hins fyrsta landlæknis var í Nesstofu við Seltjörn á Seltjarnarnesi.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Í dag eru 259 ár síðan Bjarni Pálsson var skipaður landlæknir með konungsúrskurði hinn 18. mars 1760 og veitingarbréfi dagsettu sama dag. Aðsetur hins fyrsta landlæknis var í Nesstofu við Seltjörn á Seltjarnarnesi frá árinu 1763 og hélst svo til ársins 1834, þegar aðsetur landlæknis var flutt til Reykjavíkur.

Sjá nánar sögu embættisins.