Fara beint í efnið

18. maí 2021

Bólusetningar með Astra Zeneca – transfólk

Þar sem aldursmörk fyrir notkun Astra Zeneca bóluefnis eru mismunandi eftir kynjum er rétt að tilgreina sérstaklega hvaða transfólk ætti frekar að fá önnur bóluefni:

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Þar sem aldursmörk fyrir notkun Astra Zeneca bóluefnis eru mismunandi eftir kynjum er rétt að tilgreina sérstaklega hvaða transfólk ætti frekar að fá önnur bóluefni:

  • Transkarlar undir 55 ára:

    • skráðir sem karlar í Þjóðskrá: Hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni

    • Ef skráning í Þjóðskrá er „kona“ á þegar að vera merking í bólusetningakerfinu að fái ekki Astra Zeneca bóluefni

  • Transkonur:

    • Ef hormónameðferð en skráning í Þjóðskrá „karl“: Hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni

      • Ef ekki hormónameðferð er ekki ástæða til sérstakra ráðstafana.

    • Ef skráning í Þjóðskrá er „kona“ á að vera merkt að fái ekki Astra Zeneca bóluefni ef undir 55 ára aldri.

    • Transkonur eldri en 55 ára á hormónameðferð ættu að hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni. 

Sóttvarnalæknir