Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. júní 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Bólusetning starfsmanna / íbúa af erlendum uppruna gegn COVID-19 sem hafa kerfiskennitölu og þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu

Starfsmenn / íbúar af erlendum uppruna sem dvelja hér á landi í lengri eða skemmri tíma eru velkomnir í bólusetningu þegar þeir hafa verið skráðir.

Starfsmenn / íbúar af erlendum uppruna sem dvelja hér á landi í lengri eða skemmri tíma eru velkomnir í bólusetningu þegar þeir hafa verið skráðir.

Vegna vandamála sem komið hafa upp varðandi skráningu einstaklinga með kerfiskennitölu eða án íslenskrar kennitölu hafa verið útbúnar leiðbeiningar sem lesa má hér.

Upplýsingar um skráningu einstaklinga verða sendar til atvinnurekanda, Ráðgjafastofu fyrir innflytjendur og ASÍ

Sóttvarnalæknir