Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

7. september 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ársskýrsla 2019 er komin út

Ársskýrsla embættis landlæknis fyrir árið 2019 er komin út á vef embættisins.

Í ársskýrslunni er fjallað um aðaláherslur starfsáætlunar 2019–2020 og hvernig tókst að framfylgja þeim á árinu 2019 auk þess sem greint er frá helstu viðfangsefnum ársins. 

Ritstjóri ársskýrslunnar er Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir.

Ársskýrslan er eingöngu gefin út rafrænt.