Fara beint í efnið

25. maí 2020

Áfengi á tímum Covid-19 - Könnun meðal Evrópuþjóða

Útbreiðsla COVID-19 (SARS-CoV-2) í Evrópu og aðgerðir stjórnvalda hafa haft áhrif á daglegt lífi almennings, þar á meðal mögulega breytt áfengisvenjum og áhrifum á heilsu og öryggi. Vegna þessa er hópur rannsakenda að framkvæma könnun á hugsanlegum breytingum á notkun áfengis í Evrópu.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Útbreiðsla COVID-19 (SARS-CoV-2) í Evrópu og aðgerðir stjórnvalda hafa haft áhrif á daglegt lífi almennings, þar á meðal mögulega breytt áfengisvenjum og áhrifum á heilsu og öryggi. Vegna þessa er hópur rannsakenda að framkvæma könnun á hugsanlegum breytingum á notkun áfengis í Evrópu. Gögnin úr þessari könnun munu stuðla að betri skilningi á neyslumynstri og heilsufari á tímum heimsfaraldurs eða svipaðra atvika sem fela í sér takmarkanir og sóttkví.

Upplýsingarnar sem fást með könnuninni ættu að styðja við gagnreynda stefnumótun og ákvarðanir á krepputímum til að vernda heilsu og líðan.

Embætti landlæknis er samstarfsaðili og er hægt að svara könnuninni á íslensku.Vinsamlegast leggðu þitt af mörkum með því að taka þátt í rannsókninni með því að svara þessari nafnlausri könnun sem tekur um 10 mínútur.

Opnið könnunina hér á íslensku. 

Veljið önnur tungumál hér.