Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. júlí 2008

Þessi frétt er meira en árs gömul

Póst- og fjarskiptastofnun setur nýjar reglur um númerabirtingar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út nýjar reglur um fyrirkomulag númerabirtingar, nr. 629/2008.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út nýjar reglur um fyrirkomulag númerabirtingar, nr. 629/2008. Persónuvernd veitti Póst og fjarskiptastofnun umsögn um drög að reglum um númerabirtingar í mars sl.

Reglur um númerabirtingar nr. 629/2008.

Umsögn Persónuverndar.