29. desember 2020
29. desember 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
43. fundur EDPB
43. fundur ráðsins fór fram 15. desember 2020 en vegna Covid-19 faraldursins hafa fundir Evrópska persónuverndarráðsins farið fram í gegnum fjarfundabúnað frá því í apríl.

Að venju voru fjölmörg atriði á dagskrá ráðsins, en þau helstu voru:
Yfirlýsing vegna loka aðlögunartímabilsins vegna útgöngu Breta úr ESB og bréf til upplýsinga varðandi flutning persónuupplýsinga til Bretlands.
Leiðbeiningar um takmarkanir á réttindum hinna skráðu skv. 23. gr. persónuverndarreglugerðarinnar.
Álit á drögum að ákvörðun vegna bindandifyrirtækjareglna fyrir Equinix .
Þá voru eftirfarandi leiðbeiningar samþykktar endanlega eftir samráð: