11. september 2020
11. september 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nýtt skipurit embættis ríkislögreglustjóra
Nýtt skipurit hefur tekið gildi fyrir embætti ríkislögreglustjóra. Nýtt skipurit er einfaldara og gerir ráð fyrir meira sjálfstæði einstakra sviða. Skipuritið verður innleitt í nokkrum skrefum og í dag birtist auglýsing eftir fjórum sviðsstjórum. Það er fyrir almannavarnir, landamærasvið, alþjóðasvið og þjónustusvið. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðurnar 1. nóvember n.k.
Staða yfirlögregluþjóns Almannavarna ríkislögreglustjóra
Staða yfirlögregluþjóns Alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra
Staða yfirlögregluþjóns Landamærasviðs ríkislögreglustjóra
Staða sviðsstjóra Þjónustusviðs ríkislögreglustjóra