Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. maí 2003

Þessi frétt er meira en árs gömul

32. Evrópufundur Interpol 14.-16. maí 2003

Interpol fundur verður haldinn í Noordwijk, Hollandi 14.-16.mai næstkomandi. Þangað mæta fulltrúar frá Interpol löndum í Evrópu.

Á dagskrá fundarins eru mikilvæg lögreglu- og öryggismál. Mál sem verða rædd eru m.a.: Upplýsingaflæði varðandi hryðjuverk, baráttan gegn smygli á fólki og ólöglegum innflytjendum, barnaklám á veraldarvefnum og aðrir tölvutengdir glæpir, verslun með tilbúin fíkniefni( t.d. amfetamín og ecstasy).

Nánari upplýsingar um efni fundarins og kynningu fyrir fjölmiðlafólk er hægt að kynna sér með því að smella á þessa línu.