30. júní 2004
30. júní 2004
Þessi frétt er meira en árs gömul
30 ára afmæli einkennisklæddra lögreglukvenna
Í dag 30.júní 2004 eru 30 ár síðan fyrstu íslensku lögreglukonurnar klæddust einkennisbúningi lögreglu. Það var á kosningadaginn árið 1974 þar sem Dóra Hlín Ingólfsdóttir og Katrín Þorsteinsdóttir mættu á kjörstaði og vöktu mikla athygli samkvæmt fréttum frá þessum tíma. Sjá betur á lögreglukonur.is >>