Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. febrúar 2005

Þessi frétt er meira en árs gömul

11.2 dagurinn BEIN ÚTSENDING

Almenningi gefst nú kostur á, í tilefni af 1-1-2 deginum, að berja augum það sem gerist á varðstofu 112 og fjarskiptamiðstöð lögreglu (FML).

Þetta er liður í því að sýna starfsemi sem jafnan eru lokuð almenningi, enda er þar unnið með viðkvæmar upplýsingar.

Tryggt er að trúnaðarupplýsingar birtast ekki í mynd.

Securitas og Síminn sjá um vefsútsendinguna.

Smellið HÉR eða á myndina til að sjá beina útsendingu frá 112 og FML.