Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. mars 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa

Birt hefur verið ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa. Auglýsingin hefur fengið stjórnartíðindanúmerið 228/2010.

Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 1. mars var samþykkt ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa. Auglýsingin hefur stjórnartíðindanúmerið 228/2010. Auglýsingin leysir af hólmi auglýsingu nr. 638/2005.

Auglýsing nr. 228/2010.