Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fræðsluskylda sem liður í ábyrgðarskyldunni við vinnslu persónuupplýsinga

Fræðsluskyldan er einn þáttur í ábyrgðarskyldu ábyrgðaraðila

Hún felur í sér að ábyrgðaraðila eiga að veita einstaklingum upplýsingar eða fræðslu um þá vinnslu persónuupplýsinga sem fer fram hjá þeim.

Þannig er alla jafna talað um upplýsingarétt einstaklinga og fræðsluskyldu ábyrgðaraðila og er þá átt við sama hlutinn.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820