Fara beint í efnið

Endurmat tjónaökutækis

Hægt er að óska eftir endurmati á tjónaökutæki innan 20 virkra daga frá skráningu í ökutækjaskrá. Endurmat þarf að fara fram áður en viðgerð hefst og hún skal vera studd gögnum. Faggiltar skoðunarstofur framkvæma endurmat.

Tilkynning um endurmat tjónaökutækis